Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Þórður HarðarsonIssue Date
2009-09-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Controversies in hypertrophic cardiomyopathy [editorial]Citation
Læknablaðið 2009, 95(9):555Abstract
Nýlega var haldin í Reykjavík 22. norræna ráðstefnan um hjartasjúkdóma. Þar var þess meðal annars minnst að hálf öld er síðan Eugene Braunwald greindi fyrst sjúkdóm í hjartavöðva sem nú nefnist ofþykktarsjúkdómur hjartavöðva (OH) eða hypertrophic cardiomyopathy á ensku. OH er algengastur meðfæddra hjartasjúkdóma og má ætla að 500-2500 Íslendingar séu haldnir honum.1, 2 Ljóst varð af umræðum á þinginu að ýmis óvissa tengist þessum sjúkdómi. Þessum leiðara er ætlað að reifa nokkur slík álitamál. Í flestum tilvikum er OH arfgengur sjúkdómur3 þótt hann geri oftast fyrst vart við sig á unglingsárum eða síðar. Lengi stóðu vonir til þess að unnt væri að sýna fram á góða fylgni tiltekinnar stökkbreytingar og sjúkdómsmyndar. Búist var við því að í sumum tilvikum væri hægt að fullvissa fólk á erfðafræðilegum grundvelli um að sjúkdómstjáning þess yrði aldrei svæsin. Í öðrum tilvikum mætti búast við alvarlegri framvindu sem krefðist nákvæms eftirlits. Þessar vonir hafa brugðist og erfðamengið gefur enn sem komið er litlar sem engar vísbendingar um einkennamynstur sjúkdómsins eða horfur. Sjúkdómsgreiningin byggist oftast á óeðlilegri þykknun á hjartavöðvanum án þess að fyrir liggi augljósar orsakir. Sé ómskyggni takmarkað eða þykknunin á óvenjulegum stað í hjartavöðvanum getur segulómun verið gagnleg.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections
Related articles
- Dealing with a special group: hypertrophic cardiomyopathy. Pharmacological treatment.
- Authors: Brito D
- Issue date: 1999 Sep
- Perhexiline and hypertrophic cardiomyopathy: a new horizon for metabolic modulation.
- Authors: Horowitz JD, Chirkov YY
- Issue date: 2010 Oct 19
- Management of hypertrophic cardiomyopathy.
- Authors: Hopf R, Kaltenbach M
- Issue date: 1990
- Midodrine hydrochloride and unexpected improvement in hypertrophic cardiomyopathy symptoms.
- Authors: Lafitte S, Peyrou J, Reynaud A, Dijos M, Cornolle C, Roudaut R, Touche C, Ritter P, Réant P
- Issue date: 2016 Mar
- [Hypertrophic cardiomyopathy with restrictive pathophysiology: is there a role for cardiopulmonary exercise testing?].
- Authors: Correale M, Passero T, Totaro A, Di Biase M
- Issue date: 2012 Dec