Portæðarástunga og þræðing á miltisbláæð : greining og staðsetning á insúlínframleiðandi brisæxli
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
2009-08-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1992, 78(6):229-32Abstract
Í þessari grein er lýst sérstaklega þeirri aðferð að stinga á portæðargrein og þræða miltisbláæð til þess að ná blóðsýni frá brisi í þeim tilgangi að staðsetja insúlínæxli. Aðferðina þarf sjaldan að nota enda er hún tæknilega erfið og tengd vissri áhættu. Mæling á insúlínmagni í bláæðablóði frá brisi sýndi fram á staðsetningu æxlisins í kirtlinum, en aðrar staðsetningaraðferðir höfðu reynst árangurslausar. Við skurðaðgerð staðfestist greiningin og staðsetning. Sjúklingurinn hefur verið frískur eftir aðgerð. Við ályktum að hugleiða beri notkun þessarar aðferðar ef ekki tekst að staðsetja æxlið með öðrum aðferðum.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections