Name:
S1993-1994-04-05-F4.pdf
Size:
412.8Kb
Format:
PDF
Description:
Allur texti - Full text
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1994
Metadata
Show full item recordCitation
Sálfræðiritið 1993-1994, 4-5:29-32Abstract
Íslensk þýðing greindarprófs Wechslers fyrir forskólabörn var lögð fyrir 70 fjögurra ára gömul börn. Áreiðanleiki 10 undirprófa reyndist á bilinu 0,40 til 0,77. Áreiðanleiki tveggja prófhluta og heildartölu greindar var á bilinu 0,83 til 0,91. Með tveimur undantekningum (Almenn þekking og Völundarhús) viku meðaltöl allra undirprófa frá 10 sem er meðaltal bandarískra aldursviðmiða. Sjö undirprófanna mældu of hátt en eitt of lágt (Orðskilningur). Heildartala greindar og heildartölur mállegs og verklegs hluta prófsins reyndust marktækt hærri en 100. Við þáttagreiningu undirprófanna komu fram tveir þættir sem skýra rúmlega 40% af heildardreifingu undirprófanna tíu. Annar þátturinn er mállegur en hinn verklegur.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.sal.isCollections