Áreiðanleiki mismunar undirprófa og greindartalna í stöðlunarúrtaki WPPSI-Ris
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Einar GuðmundssonIssue Date
2009
Metadata
Show full item recordOther Titles
Discrepancy score reliabilities in the WPPSI-R Icelandic standardization sampleCitation
Sálfræðiritið 2009, 14:79-84Abstract
Áreiðanleiki mismunar mælitalna undirprófa og greindartalna í stöðlunarúrtaki WPPSI-Ris var athugaður. Áreiðanleikastuðlar mismunar undirprófa eru á bilinu 0,35 til 0,74 í stöðlunarúrtakinu í heild (M=0,59; s/=0,09; Mg=0,61). Túlkun mismunar undirprófa í WPPSI-Ris gagnast því lítið eða ekki í greiningu eða við ákvarðanatöku í klínískum aðstæðum. Áreiðanleiki mismunar munnlegrar og verklegrar greindartölu er 0,81 eða hærri á flestum aldursbilum í stöðlunarúrtakinu (M=0,80; s/=0,04; Mg=0,81). Niðurstöðurnar styðja því túlkun á mismun munnlegrar og verklegrar greindartölu WPPSI-Ris.Reliabilities for subtest, Verbal Scale IQ (VIQ) and Performance Scale IQ (PIQ) discrepancy scores are provided in the Icelandic standardization sample of WPPSI-R. Reliabilities of subtest discrepancy scores range between .35 to .74 (M=.59; SD=. 09; Mdn=.61). Thus, subtest discrepancy scores should not be used in diagnosis and clinical dicision making. Reliabilities for VIQ and PIQ discrepancy scores are .81 or higher on most age intervals in the Icelandic standardization sample (M=80; SD=.04; Mdn=.81). Thus, VIQ-PIQ discrepancy scores in WPPSI-RIS are regarded adequate for use in a clinical context on most age intervals.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.sal.isCollections