Show simple item record

dc.contributor.authorElísabet Sólbergsdóttir
dc.contributor.authorÞorkell Jóhannesson
dc.date.accessioned2009-11-25T11:33:04Z
dc.date.available2009-11-25T11:33:04Z
dc.date.issued1992-04-01
dc.date.submitted2009-11-25
dc.identifier.citationLæknablaðið 1992, 78(4):125-30en
dc.identifier.issn0023-7213
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/86862
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractDeteraiination of cadmium was performed in sections of renal cortex from 30 persons who either committed suicide or died from accidents but were otherwise considered healthy. The age of these persons ranged from seventeen to seventy five years. It is well known that cadmium is concentrated in renal tissue, especially the renal cortex, and that determination of cadmium in specimens from the renal cortex gives good information of the body burden of cadmium and the degree of exposition to the metal in food and the environment. Samples of renal cortex were dissolved with acid (concentrated hydrochloride acid and nitric acid) in specially made protective capsules in a microwave oven for approximately 2 minutes. Cadmium in the resulting solution was then determined by so-called potentiometric stripping analysis, allowing of both a high degree of identification and sensitivity for quantitative analysis (down to at least 2 microg/1). The results showed that the amounts of cadmium in renal cortex of the 30 individuals included in our study were uniformly low. In fourteen individuals cadmium in renal cortex was thus in the range 0-9 microg/g, 10-19 microg/g in seven, 20-29 microg/g in seven and 30-39 microg/g in two. These levels are far lower than those generally considered to be connected with deranged renal functions due to cadmium. It was therefore concluded that the body burden and exposition to cadmium most likely is of low grade in Icelandic subjects. Cadmium has also been found in similar concentrations in samples of renal cortex obtained from Danish and British subjects. It was not possible to delineate whether any difference was between cadmium found in renal cortex of subjects living in the capital city of Reykjavik and other parts of the country. In some foreign studies it has, however, been found that people living in urban areas have higher cadmium levels than those living in rural areas. On the other hand we could substantiate, just as has been found in other countries, that the amounts of cadmium in renal cortex increase from young age up to 130 LÆKNABLAÐIÐ approximately seventy years and then gradually decline.
dc.description.abstractGerð var rannsókn á því, hve mikið kadmíum væri í nýrnaberki 30 einstaklinga á aldrinum 17 til 75 ára, er létust á árunum 1989 og 1990 af slysförum eða höfðu fyrirfarið sér, en voru taldir hafa verið heilbrigðir. Kadmíum safnast mjög í nýru, einkum nýrnabörk, og helstu þekktu eiturhrif þess eru bundin við nýru. Yfirleitt er álitið, að hætta á nýrnaskemmdum af völdum kadmíums sé mjög lítil, ef magn þess í nýrnaberki er minna en 200 míkróg/g. Til rannsóknanna var notað þversnið af frosnum nýrnaberki. Vefnum var sundrað með sýru (mettaðri saltsýru og saltpéturssýru) fyrir tilstilli örbylgju. Að því loknu var kadmíum ákvarðað með svokallaðri anóðustrípun (potentiometric stripping analysis). I ritgerðinni er fjallað nokkuð um kosti og galla þessara tveggja aðferða við ákvörðun á málmum í vefjasýnum bæði almennt og með tilliti til ákvarðana á kadmíum sérstaklega. Magn kadmíums í nýrnaberki var að jafnaði mjög lítið. Það var á bilinu 0-9 míkróg/g í 14 einstaklingum, 10-19 míkróg/g í sjö, 20-29 míkróg/g í sjö og 30-39 míkróg/g í tveimur. Svipað magn kadmíums í nýrnaberki er algengt í Dönum og Bretum. Magn kadmíums fór vaxandi fram að sjötugu, en lækkaði eftir það líkt og þekkt er frá öðrum löndum. Erlendis er magn kadmíums í nýrum að jafnaði meira í þeim, er búa í þéttbýli, en hinna, er búa í dreifbýli. Ekki reyndist unnt að sýna fram á slíkan mun í þessari rannsókn, enda voru sýni fremur fá. Í heild benda þessar niðurstöður eindregið til þess, að mengun af völdum kadmíums og áverkun á menn sé lítil hér á landi.
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectMengunen
dc.subjectMálmaren
dc.subject.meshEnvironmental Exposureen
dc.subject.meshKidney Cortexen
dc.subject.meshCadmium Poisoningen
dc.subject.meshCadmiumen
dc.titleÁkvörðun á kadmíum í nýrnaberki með anóðustrípunis
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
refterms.dateFOA2018-09-12T18:59:02Z
html.description.abstractDeteraiination of cadmium was performed in sections of renal cortex from 30 persons who either committed suicide or died from accidents but were otherwise considered healthy. The age of these persons ranged from seventeen to seventy five years. It is well known that cadmium is concentrated in renal tissue, especially the renal cortex, and that determination of cadmium in specimens from the renal cortex gives good information of the body burden of cadmium and the degree of exposition to the metal in food and the environment. Samples of renal cortex were dissolved with acid (concentrated hydrochloride acid and nitric acid) in specially made protective capsules in a microwave oven for approximately 2 minutes. Cadmium in the resulting solution was then determined by so-called potentiometric stripping analysis, allowing of both a high degree of identification and sensitivity for quantitative analysis (down to at least 2 microg/1). The results showed that the amounts of cadmium in renal cortex of the 30 individuals included in our study were uniformly low. In fourteen individuals cadmium in renal cortex was thus in the range 0-9 microg/g, 10-19 microg/g in seven, 20-29 microg/g in seven and 30-39 microg/g in two. These levels are far lower than those generally considered to be connected with deranged renal functions due to cadmium. It was therefore concluded that the body burden and exposition to cadmium most likely is of low grade in Icelandic subjects. Cadmium has also been found in similar concentrations in samples of renal cortex obtained from Danish and British subjects. It was not possible to delineate whether any difference was between cadmium found in renal cortex of subjects living in the capital city of Reykjavik and other parts of the country. In some foreign studies it has, however, been found that people living in urban areas have higher cadmium levels than those living in rural areas. On the other hand we could substantiate, just as has been found in other countries, that the amounts of cadmium in renal cortex increase from young age up to 130 LÆKNABLAÐIÐ approximately seventy years and then gradually decline.
html.description.abstractGerð var rannsókn á því, hve mikið kadmíum væri í nýrnaberki 30 einstaklinga á aldrinum 17 til 75 ára, er létust á árunum 1989 og 1990 af slysförum eða höfðu fyrirfarið sér, en voru taldir hafa verið heilbrigðir. Kadmíum safnast mjög í nýru, einkum nýrnabörk, og helstu þekktu eiturhrif þess eru bundin við nýru. Yfirleitt er álitið, að hætta á nýrnaskemmdum af völdum kadmíums sé mjög lítil, ef magn þess í nýrnaberki er minna en 200 míkróg/g. Til rannsóknanna var notað þversnið af frosnum nýrnaberki. Vefnum var sundrað með sýru (mettaðri saltsýru og saltpéturssýru) fyrir tilstilli örbylgju. Að því loknu var kadmíum ákvarðað með svokallaðri anóðustrípun (potentiometric stripping analysis). I ritgerðinni er fjallað nokkuð um kosti og galla þessara tveggja aðferða við ákvörðun á málmum í vefjasýnum bæði almennt og með tilliti til ákvarðana á kadmíum sérstaklega. Magn kadmíums í nýrnaberki var að jafnaði mjög lítið. Það var á bilinu 0-9 míkróg/g í 14 einstaklingum, 10-19 míkróg/g í sjö, 20-29 míkróg/g í sjö og 30-39 míkróg/g í tveimur. Svipað magn kadmíums í nýrnaberki er algengt í Dönum og Bretum. Magn kadmíums fór vaxandi fram að sjötugu, en lækkaði eftir það líkt og þekkt er frá öðrum löndum. Erlendis er magn kadmíums í nýrum að jafnaði meira í þeim, er búa í þéttbýli, en hinna, er búa í dreifbýli. Ekki reyndist unnt að sýna fram á slíkan mun í þessari rannsókn, enda voru sýni fremur fá. Í heild benda þessar niðurstöður eindregið til þess, að mengun af völdum kadmíums og áverkun á menn sé lítil hér á landi.


Files in this item

Thumbnail
Name:
L1992-04-78-F2.pdf
Size:
627.8Kb
Format:
PDF
Description:
Allur texti - Full text

This item appears in the following Collection(s)

Show simple item record