Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1992-04-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1992, 78(4):133-9Abstract
Dagspítalarekstur á öldrunarlækningadeild Landspítalans var kannaður árin 1985 og 1986, en þá var 151 sjúklingur lagður þar inn. Af sjúklingum voru 52.3% 80 ára eða eldri og konur reyndust fleiri en karlar (1.7:1.0). Almenn geta hópsins var góð og fengu 45.7¬84.6% hæstu einkunn við ADL-mat (athafnir daglegs lífs), en 20% voru taldir með vitglöp. Lyfjanotkun hópsins var mikil, meðalfjöldi 6.65 lyf/einstakling við útskrift. Flestir útskrifast heim (37%) eða á sjúkrahús (33%), en 19% eru enn innskrifaðir við árslok.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections