Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Friðrik Kristján GuðbrandssonIssue Date
1992-01-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1992, 78(1):3-7Abstract
Til rannsóknarinnar sem hér er greint frá völdust 108 börn, sem meðhöndluð voru vegna miðeyrnabólgu á árunum 1986-1989. Hjá börnum með bráða miðeyrnabólgu ræktaðist H. influenzae í 54% í hreingróðri. Í þeim tilvikum þar sem hljóðhimna hafði brostið vegna sýkingar, ræktaðist H. influenzae og S. pneumoniae saman í 58% sýna úr miðeyra. Í hópi barna með langvarandi vökvaslím í miðeyra kom í ljós, að enginn vöxtur reyndist vera í 60.5% sýna. S. aureus var algengasta bakterían sem óx úr sýnum frá börnum með langvarandi útferð úr miðeyra. Niðurstöður benda til þess að H. influenzae sé algengari í bráðri miðeyrnabólgu hérlendis en annars staðar. Jafnframt ræktast meinvaldandi bakteríur í 40% tilvika úr vökvaslími í miðeyra.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.isCollections