Krabbamein í ristli : er gallblöðrutaka áhættuþáttur? [ritstjórnargrein]
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1991-08-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1991, 77(6):217-9Abstract
Krabbamein í ristli er algengt og hefur tíðni þess á íslandi sem og annarstaðar farið vaxandi (1). Lítið er vitað um orsakir ristilkrabbameins en landfræðilegur munur bendir til einhverra umhverfisþátta og hafa augu manna meðal annars beinst að fituríkri fæðu en við neyslu hennar verður losun á ýmsum efnasamböndum inn í holrými gama, t.d. á gallsýrum (2,3)- Sumar faraldsfræðilegar rannsóknir hafa einnig sýnt aukinn útskilnað á gallsýrum, sérstaklega annars stigs gallsýrum í hægðum einstaklinga með kirtiltotuæxli og ristilkrabbamein. Einnig hefur fundist aukið magn af gallsýrum í hægðum heilbrigðra einstaklinga sem lifa á svæðum þar sem tíðni ristilkrabbameins er há (3,4). Aðrar rannsóknir hafa þó ekki staðfest þessar niðurstöður (5).Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections