Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Sigurður Páll PálssonIssue Date
2005
Metadata
Show full item recordCitation
Geðvernd 2005, 34(1):6-12Abstract
Hver einstaklingur á rétt á góðri geðheilbrigðisþjónustu. Góð þjónusta verður ekki veitt nema með réttri sjúkdómsgreiningu geðrænna vandamála. Markviss vinnubrögð og þekkingu þarf til þess að greina sjúkdóminn. Afla þarf upplýsinga um heilsufar og mikilvægt er að leita einnig til aðstandenda og vina í því skyni. Geðsjúkdómar eru yfirleitt kallaðir geðraskanir í fræðiritum en skilgreiningar á eðli einstakra sjúkdóma verða sífellt nákvæmari. Þrátt fyrir nákvæmar skilgreiningar er nauðsynlegt að hafa í huga að læknislistin felst ekki síst í því að kunna að hlusta, skilja og skynja þarfir og vandamáls fólks. Slíkt lærir enginn einungis af lestri bóka eða fræðigreina.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Collections