Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Þórður HarðarsonIssue Date
1991-04-01
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1991, 77(4):135-6Abstract
Í 2. tölublaði Læknablaðsins 1991 birtu Nikulás Sigfússon og félagar greinina »Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi; tengsl við áhættuþætti og mataræði«. Grein þessi markar mikilvægan áfanga í vísindastarfi rannsóknarstofu Hjartaverndar. Lýst er með greinargóðum hætti, hvernig tíðni kransæðasjúkdóms reis á árunum 1950¬1970, en hneig síðan að nokkru árin 1980-1988. Raunar hafa athuganir Snorra Pais Snorrasonar professors á innlögnum sjúklinga á Landspítalann árin 1930-1940 sýnt að einungis örfáir sjúklingar spítalans höfðu einkenni kransæðasjúkdóms. Kransæðasjúkdómur hefur því vafalaust verið enn fátíðari árin fyrir síðari heimsstyrjöld en jafnvel árin 1951-1955. Telja verður, að fækkun kransæðadauðsfalla og kransæðastíflu sé raunveruleg, enda langt utan staðlaðra skekkjumarka. Hjartasjúkdómar eru á undanhaldi í flestöllum Vesturlöndum en Íslendingar eru í fararbroddi Norðurlandabúa (1).Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections