Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Eiríkur Örn ArnarsonIssue Date
1997
Metadata
Show full item recordCitation
Heilbrigðismál 1997, (45)2:18-21Abstract
Vaktavinna er talin geta haft langvarandi neikvæð áhrif á heilsu. Aukin þekking á áhrifum vaktavinnu og betra skipulag á vöktum getur aukið öryggi í starfi, bætt heilsu og líðan og lagt grunn að forvörnum. Þeir sem vinna vaktavinnu hér á landi eru einkum við ýmis þjónustustörf svo sem löggæslu, öryggisvörslu og heilsugæslu. Slys eru algengari meðal vaktavinnufólks en hinna sem aðeins vinna á daginn. Röskun á svefni er ein afleiðing vaktavinnu. Sá sem vinnur um nætur þarf að hvílast á daginn, þegar bjart er og flestir aðrir eru að vinna. Þá er meiri hávaði frá umhverfinu og lofthiti meiri, svo að dæmi séu nefnd. Margt raskar þá ró hins þreytta.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.krabb.is