Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1990-02-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1990, 76(2):111-5.Abstract
A prospective survey was done to evaluate the prevalence and pattern of smoking in pregnancy among Icelandic women. A questionnaire given to 590 women delivering at the National Hospital was answered by 440 (74,6%). Of these 34,3% smoked, thereof 27% daily. In the youngest and oldest agegroups smoking was less frequent. With rising age the proportion of smokers increased and fewer stopped smoking during pregnancy. The youngest women smoked fewer cigarettes, diminished smoking and stopped smoking more frequently. Eighteen percent had stopped smoking before becoming pregnant. Of those who smoked a third did not change their smoking habits, but 60% reduced their smoking. Age distribution among those who reduced smoking was not significantly different from those who did not.Könnun var gerð á reykingum og reykingavenjum meðal kvenna á sængurkvennadeildum Landspítalans. Af 590 konum sem fengu spurningalista svöruðu 440 (74.6%). Rúmur þriðjungur (34.3%) reykti á meðgöngu, þar af 27% daglega. Yngstu og elstu konurnar reyktu sjaldnar í þungun. Með hærri aldri jókst hlutfall þeirra sem reyktu og þeim fækkaði sem hættu reykingum á meðgöngunni. Yngstu konurnar reyktu færri sígarettur og hættu oftar reykingum á meðgöngu eða drógu úr þeim. Tæp 18% kvenna höfðu hætt reykingum áður en þær urðu barnshafandi. Af þeim sem reyktu á meðgöngunni breytti þriðjungur engu um reykingar sínar, en 60% minnkuðu þær. Enginn munur var á aldursdreifingu hjá þeim sem minnkuðu reykingar og hinum sem ekki breyttu reykingavenjum sínum. Fjallað er um hættur fyrir ófætt barn af beinum og óbeinum reykingum á meðgöngu.
Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections