Áhrif lýsis á serumlípíð og lípóprótín í sjúklingum eftir hjartadrep
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Elín ÓlafsdóttirÞorvaldur Veigar Guðmundsson
Guðrún Skúladóttir
Árni Kristinsson
Þórður Harðarson
Útgáfudagur
1990-05-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1990, 76(5):239-41Útdráttur
Much interest has been focused in recent years on the effect of fish oils on blood lipids and their possible effect in lowering the incidence and severity of cardiovascular disease. 22 men who were recovering from acute myocardial infarction were given 20 ml of cod liver oil (CLO) daily for six weeks, starting on the average either 10 days after onset of symptoms (weeks 0-6) or six weeks later (weeks 6-12). Blood samples taken at times 4, 6, 10 and 12 weeks showed that serum triglycerides were significantly lowered by CLO but total cholesterol and apolipoproteins Al and B were unaltered. The polyunsaturated fatty acids characteristic of fish oils, eicosapentaenoic acid (EPA) and docosahexaenoic acid (DHA) increased in plasma triglycerides, phospholipids and cholesterol esters, whereas arachidonic acid remained unchanged. The beneficial effects of CLO in cardiovascular disease is most likely multifactorial, with the lowering of plasma triglycerides being a minor component. The greatly increased concentrations of EPA and DHA in body lipids affecting the antithrombotic mechanism is possibly a more important factor.Í hinum umfangsmiklu rannsóknum á áhættuþáttum kransæðasjúkdóma, ásamt leit að leiðum til að fyrirbyggja eða hægja á framgangi sjúkdómsins, hefur athyglin meðal annars beinst að áhrifum fjölómettaðra fitusýra í lýsi og feitum fiski á samsetningu blóðfitu (1). Allmargar rannsóknir hafa kannað áhrif lýsis á lípíð og lípóprótín í blóðvökva heilbrigðra og hjarta- og æðasjúklinga. Í flestum þessum rannsóknum hefur neysla lýsis valdið lækkun á þríglýseríðum, lækkun á heildarkólesteróli hefur náðst, ef háir skammtar af eicosapentaenoinsýru (EPS) og docosahexaenoinsýru (DHS) eru gefnir, en breyting á styrk HDL-kólesteróls kemur sjaldnar fyrir (2). Rannsóknir á ómega-3 fjölómettuðu fitusýrunum EPS og DHS, sem finnast í miklu magni í feitum fiski og lýsi, en mjög litlu magni í landdýrum, benda til fjölþættra áhrifa lýsisins. Auk lækkunar á þríglýseríðum og kólesteróli í blóði er talið að neysla þeirra minnki hættu á blóðsegamyndun (3). Nýleg rannsókn Fox og DiCorleto í Cleveland (4) sýnir að sýrurnar letja einnig framleiðslu æðaþels á prótíni, sem líkist blóðflöguvaxtarvaka (PDGFc), sem örvar vöxt á sléttum vöðvafrumum í æðaveggjum. Hugsanlega eiga allir þessir þættir hlut í hinum verndandi áhrifum lýsis gegn hjarta-og æðasjúkdómum. Hér verður greint frá athugun á áhrifum lýsis á blóðfitu og lípóprótín í sjúklingum eftir hjartadrep. Aður hefur verið greint frá áhrifum lýsis á takttruflanir í þessum sama sjúklingahópi (5).
Lu00FDsing
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Vefslóð
http://www.laeknabladid.isCollections