Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Þórólfur GuðnasonIssue Date
1990-05-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1990, 76(5):253-7Abstract
Fyrstu tilfellum alnæmis (AIDS/Acquired Immunodeficiency Syndrome) var lýst hjá hommum árið 1981 (1,2) og stunguefnaneytendum árið 1982 (3). Fyrstu lýsingar á börnum með torkennilega bilun í ónæmiskerfi birtust árið 1982 og varð mönnum þá ljóst, að alnæmi var ekki einungis sjúkdómur homma og fíkniefnaneytenda (4,5). Orsök alnæmis er í dag talin vera sýking af völdum HIV (human immunodeficiency virus) sem veldur víðtækri röskun á ónæmiskeríi líkamans (6,7). Alnæmi er lokastig þessarar sýkingar og hefur komið í ljós, að einkenni sjúkdómsins hjá börnum eru að mörgu leyti mjög frábrugðin einkennum hjá fullorðnum (8).Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections