Krabbameinsáhætta hjá börnum sem fengu geislameðferð vegna góðkynja sjúkdóma fyrir 1950
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1990-03-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1990, 76(3):131-6Abstract
In 161 patients who received conventional external radiation treatment, during 1920-1950, before age 15 for benign conditions of the head, neck, and upper thoracic area, the later development of cancer was investigated. Twenty one patients were diagnosed with cancer during the period 1955 to 1987. The estimated relative risk for the whole group was 1.3 (95 percent confidence interval, 0.8-2.0). Increased risk was apparent only for CNS tumours (relative risk 10.0, n=4). In three out of four patients the histological diagnosis was meningioma.Skjaldkirtilskrabbamein hefur nokkra sérstöðu á Íslandi vegna þess hversu algengur sjúkdómurinn er hér á landi. Í nýútkominni bók um nýgengi krabbameina sést að nýgengi þessa sjúkdóms er hæst á Íslandi af Evrópulöndunum og með því hæsta sem gerist í heiminum (1). Um orsakir skjaldkirtilskrabbameins er lítið vitað en þeir þættir sem best eru þekktir eru jónandi geislun, erfðir, saga um góðkynja sjúkdóma í skjaldkirtli og joðmagn í fæðu (2). Þessi athugun beinist að því að athuga hvort geislameðferð vegna góðkynja sjúkdóma meðal barna á fyrri hluta þessarar aldar geti skýrt háa tíðni skjaldkirtilskrabbameins á Íslandi.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections