Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki Íslendinga II
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1990-03-15
Metadata
Show full item recordOther Titles
Musculoskeletal symptoms from neck and shoulders. Survey of a random sample of the Icelandic population, II.Citation
Læknablaðið 1990, 76(3):141-4Abstract
This is a part of a population study among Icelanders on the prevalence of muskuloskeletal symptoms. The aim of this paper was to describe symptoms from neck and shoulder. A random sample of 855 subjects received a questionnaire developed by a working group supported by the Nordic Council of Ministers. Women did report more symptoms than men. The percentages of women and men who became unable to work because of symptoms from neck the last 12 months were 14.5 and 11.7 respectively. 15.3% women and 12% men became unable to work some time during the last 12 months because of symptoms from shoulders. The results will be used as a reference material in future studies.Á vegum Atvinnusjúkdómadeildar Vinnueftirlits ríkisins fór fram hóprannsókn á úrtaki Íslendinga. Athuguð voru einkenni frá hreyfi- og stoðkerfi. Við rannsóknina var notaður spurningalisti, sem var unninn af starfshópi á vegum Norrænu embættismannanefndarinnar um vinnuverndarmálefni (1, 2), en áður hefur verið sagt frá niðurstöðum úr yfirlitshluta hans (3). Í þessari grein verður sagt frá þeim hluta listans sem fjallar nánar um einkenni frá hálsi eða hnakka og herðum eða öxlum. Listinn hefur verið þýddur í heild og birtist í fyrri grein (3). Markmiðið með þessum hluta rannsóknarinnar var að fá nánari upplýsingar um algengi einkenna frá hálsi eða hnakka og herðum eða öxlum, hve lengi þau hefðu varað og hvort menn teldu sig hafa orðið óvinnufæra þeirra vegna. Niðurstöðurnar er síðan hægt að nota til að bera saman við niðurstöður, sem fást þegar spurningalistinn er lagður fyrir ýmsa starfshópa.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections