Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Sigrún JúlíusdóttirIssue Date
2001
Metadata
Show full item recordCitation
Geðvernd 2001, 30(1):17-19Abstract
Fjölskylda og geðheilbrigði hafa lengi verið nátengd. Hugmyndin um það að vera í farsælu hjónabandi, eiga barnaláni að fagna og auðnast hamingjuríkt fjölskyldulíf hefur löngum verið talið ein af forsendum lífshamingju. Félagslegt og líkamlegt heilbrigði jafnt sem andlegt og tilfinningalegt jafnvægi er samofið velgengni í einkalífi og starfi. Oft er þó óljóst hvort kemur fyrst í þeim efnum, hænan eða eggið. Nánar má lesa um þetta efni m.a í nýútkomnu íslensku greinasafni um fjölskyldumál (1). Í umfjölluninni hér á eftir er stiklað á stóru um fjölskylduna sem samskiptaeiningu og hlutverk hennar í samfélaginu. Þá er lítillega drepið á niðurstöður íslenskra rannsókna um fjölskyldu og heilbrigði.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Collections