Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Þórarinn GíslasonIssue Date
1991
Metadata
Show full item recordCitation
Geðvernd 1991, 22(1):21-4Abstract
Aðeins eru tæpir þrír áratugir frá því að læknum varð almennt ljóst að til eru öndunartruflanir, sem eingöngu koma fram í svefni. Þessar truflanir hafa jafnframt víðtæk áhrif á líðan að degi til. Langalgengasta öndunartruflunin er öndunarhlé, sem oftast stafar af þrengslum í efri loftvegum (nefi eða koki) þegar sofið er. Talað er um öndunarhlé þegar öndunin hættir í 10 sekúndur eða lengur. Þegar öndunarhléin eru fleiri en 30 að nóttu og önnur sjúkdómseinkenni einnig til staðar er það ástand kallað kæfisvefn (á ensku sleep apnea syndrome). Kæfisvefn getur verið á mjög mismunandi háu stigi, allt frá nokkrum tugum öndunarhléa til fleiri hundruð öndunarhléa yfir nóttina.Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Collections