Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Authors
Kristinn TómassonIssue Date
2005-07-01
Metadata
Show full item recordOther Titles
Obesity and mental health [editorial]Citation
Læknablaðið 2005, 91(7-8):575Abstract
Þjóðin þyngist eins og lýst er í rannsókn byggðri á gögnum Hjartaverndar frá 2001 (1) þar sem skoðaðir voru aldurshóparnir 45-54 ára og 55-64 ára fyrir árin 1975 og 1994. Hlutfall of feitra karla fór úr 10-11% í 19-26% eftir aldurshópi. Hlutfall of feitra kvenna fór úr 9-11% í 15-25% eftir aldurshópum. Meðalþyngd 45-54 ára karla fór úr 81,2 kg í 87,6 kg og meðalþyngd 45-54 ára kvenna fór úr 66,7 kg í 73,4 kg á þessum 20 árum. Líkamleg áhrif offitu eru margvísleg, á hjarta og æðakerfi, stoðkerfi, meltingarveg - gallblöðru, innkirtla og hormónastarfsemi, húð, krabbamein, kynlíf og svefn. Félagslegu áhrifin eru ekki síður mikilvæg og má nefna afleiðingar vegna minni getu til þátttöku í margs konar athöfnum, bæði í leik og starfi. Þá er ekki síður mikilvægt að átta sig á óþægindum af völdum þess að föt, húsgögn, farartæki og tæki til lækningarannsókna með meiru eru ekki sniðin að þörfum feits fólks, einkum ekki þeirra sem glíma við verulega offitu. Og of feitir einstaklingar mæta neikvæðu viðhorfi frá samferðamönnum, bæði á vinnustað og víðar. Gildir þetta einnig fyrir börn sem líta þau offeitu fremur hornauga (2).Description
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenAdditional Links
http://www.laeknabladid.is/2005/07/nr/2073Collections
Related articles
- Obesity and mental health.
- Authors: Talen MR, Mann MM
- Issue date: 2009 Jun
- The relationship of excess body weight and health-related quality of life: evidence from a population study in Taiwan.
- Authors: Huang IC, Frangakis C, Wu AW
- Issue date: 2006 Aug
- [Overweight among adolescents in Oslo].
- Authors: Lien N, Kumar BN, Lien L
- Issue date: 2007 Sep 6
- Obesity and impairment in psychosocial functioning in women: the mediating role of eating disorder features.
- Authors: Mond JM, Rodgers B, Hay PJ, Darby A, Owen C, Baune BT, Kennedy RL
- Issue date: 2007 Nov
- Is there a relationship between overweight and obesity and mental health problems in 4- to 5-year-old Australian children?
- Authors: Sawyer MG, Miller-Lewis L, Guy S, Wake M, Canterford L, Carlin JB
- Issue date: 2006 Nov-Dec