Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1989-10-15
Metadata
Show full item recordOther Titles
Psychotropic drug prescriptions for outpatients in Reykjavik in March 1984Citation
Læknablaðið 1989, 75(8):293-302Abstract
All prescriptions for psychotropic drugs, paid by the Sick Benefit Association in Reykjavik, during a one month period in 1984 were analyzed by: type of drug prescribed, the sex and age distribution of the patients, quantity prescribed, mode and frequency of prescription. Each patient obtained on an average 1.3 prescriptions containing 1.7 different types of drugs. About 83% of the prescriptions were for tranquillizers and hypnotics. Almost one half of the prescriptions contained other drugs as well. Over 40% of the prescriptions were given by telephone. About 4% of the patients were prescribed more than 90 Daily Defined Doses (DDDs) of tranquillizers during one month and 10% of the patients were prescribed an equivalent quantity of hypnotics. The prevalence of psychotropic drug prescriptions during one month was 5.3% for men and 8.6% for women aged 15 years and over. The prevalence rate increased by increasing age especially for hypnotics. The prevalence figures are approximately 60% of the number of DDDs prescribed during this month. The latter figures are similar to those found in 1974 except for anxiolytic drugs which have decreased markedly. A recent Gallup survey indicates that the prevalence of use of tranquillizers and hypnotics has not changed since 1984. Two thirds of the prescriptions were for women and approximately one third for people aged 65 or more.Geðlyfjaávísanir, sem Sjúkrasamlag Reykjavíkur greiddi í mars 1984, voru athugaöar til að kanna kyn- og aldursdreifingu sjúklinganna og hvaða tegundum geðlyfja læknar ávísuðu, hve miklu þeir ávísuðu hverjum sjúklingi og hve oft og hvernig. Niðurstöðurnar eru bornar saman við fyrri athugun (1, 2) og við sölutölur geðlyfja á landinu (3). Hver sjúklingur fékk að meðaltali 1,3 lyfseðla á mánuði og að jafnaði var ávísað 1,7 mismunandi geðlyfjum. Um 83% ávísana voru á svefnlyf eöa róandi lyf. Á tæpum helmingi lyfseðlanna var öðrum lyfjum ávísað jafnframt. Rúm 40% ávísana voru símsendar. Um 4% sjúklinganna var ávísað meira en 90 skilgreindum dagsskömmtum (SDS) af róandi lyfjum á mánuði og 10% sjúklinga var ávísað slíku magni af svefnlyfjum. í mánuðinum var 5,3% karla og 8,6% kvenna 15 ára og eldri ávísað geðlyfjum. Þeim sem ávísað var geðlyfjum, sérstaklega svefnlyfjum, fjölgaði hlutfallslega meö hækkandi aldri. Algengistölur ávísana svara til tæplega 60% af ávísuðum SDS. Fjöldi SDS á hverja 1000 íbúa hefur ekki breyst frá 1974 nema fyrir ávísanir á róandi lyf; þeim hefur fækkað verulega. Nýleg Gallupkönnun (4) bendir til að algengi notkunar róandi lyfja og svefnlyfja hafi ekki breyst síðan 1984. Tæpum tveim þriðju hlutum lyfjamagnsins var ávísað til kvenna og um þriðjungi til fólks sem var 65 ára eöa eldra.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections