Viðbrögð sjúklinga og aðstandenda þeirra við álagi vegna veikinda : I. innlagnir á geðdeildir og aðrar deildir
Average rating
Cast your vote
You can rate an item by clicking the amount of stars they wish to award to this item.
When enough users have cast their vote on this item, the average rating will also be shown.
Star rating
Your vote was cast
Thank you for your feedback
Thank you for your feedback
Issue Date
1989-10-15
Metadata
Show full item recordCitation
Læknablaðið 1989, 75(8):287-91Abstract
A questionnaire was developed to assess the burden of illness on patients and their relatives. Fourty hospitalized psychiatric patients and their relatives were compaired with 40 hospitalized non-psychiatric patients and their relatives. This paper studies in particular the attitudes and comments regarding hospitalization. The two groups were demographically different and therefore needed different types of support. Patients' relatives and doctors' comment about hospitalization differed. Relatives of psychiatric patients commented that admission to hospital was too late in the process. Elective admissions to psychiatric ward were almost unknown.Hér er gerð grein fyrir hluta könnunar sem gerð var árið 1988 á mati inlagðra sjúklinga og aðstandenda þeirra á meðferð, einkum viðhorfum þeirra til árangurs meðferðar, innlagnar, þátttöku sjúklinga og aðstandenda, samskipta og upplýsinga. Gerður er samanburður á geðdeildum og öðrum deildum. Niðurstöður sýna m.a. aö talsverður munur er á afstöðu sjúklinga og aðstandenda annars vegar og lækna hins vegar til innlagna, einkum á geðdeildir. Fyrir hendi er möguleiki á að auka valinnlagnir á geðdeildir með auknu samráði við aðstandendur, til hagsbóta bæöi fyrir sjúklinga og stofnanir.
Description
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)Additional Links
http://www.laeknabladid.isCollections